„Látrabjarg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Björgunarafrekið við Látrabjarg ==
Togarinn Dhoon strandaði undir Geldingsskorardal í miklu óveðri þann 12. desember 1947 og hófust þá miklar björgunaraðgerðir. Þær stóðu yfir í um þrjá daga og nær allir bændur í grendinni unnu að björguninni. Þrír skipverjar höfðu drukknað áður en björgunarmenn höfðu sigið niður bjargið en 12 sem eftir voru lifandi var öllum bjargað. Ári síðar var gerð [[Björgunarafrekið við Látrabjarg (kvikmynd)|heimildarmynd]] um björgunina sem [[Óskar Gíslason]] leikstýrði. Á meðan á tökum stóð strandaði togarinn Sargon og náði Óskar myndum af þeirri björgun og notaði í heimildarmyndinni. Hún var frumsýnd árið 1949.
 
==Lífríki==