„Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Eftir gríðarlegar [[fjárfesting]]ar og uppbyggingu í lok [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]] varð nánast [[Gjaldeyrir|gjaldeyrisþurrð]] á [[Ísland]]i. Ríkisstjórnin greip því til gríðarlegra [[Innflutningshöft|innflutningshafta]] og rak hér um þriggja ára skeið einn róttækasta hafta- og [[Áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] sem sést hefur á Íslandi. Ríkisstjórnin rak eina alræmdastu [[hagstjórn]] sem hefur ríkt í landinu.
 
Innganga Íslands [[í [[Norður-Atlantshafsbandalagið]] var samþykkt í stjórnartíð ríkisstjórnarinnar þann [[30. mars]] [[1949]]. Sama dag og innganga Íslands í varnarbandalagið var samþykkt á [[Alþingi]] urðu einar mestu óeirðir sem sést hafa á Íslandi. Andstæðingar, stuðningsmenn og almennir borgarar flykktust á [[Austurvöllur|Austurvöll]] til að láta skoðanir sínar í ljósi og létu andstæðingar samningsins grjóti, eggjum og mold rigna yfir [[Alþingishúsið]]. Lögregla varpaði í kjölfarið [[táragas]]i yfirinn í mannfjöldann á Austurvelli.
 
==Heimildir==