„Harry Potter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Harry_Potter_wordmark.svg|thumb|right|Harry Potter-lógóið.]]
[[Mynd:RIAN_archive_168852_The_seventh_book_about_Harry_Potter_goes_on_sale.jpg|thumb|right|Aðdáendur bíða eftir að sala á rússnesku þýðingunni hefjist í Moskvu árið 2007.]]
'''Harry Potter''' er söguhetja úr bókum eftir enska rithöfundinn [[Joanne Kathleen Rowling|J.K. Rowling]]. Bækurnar fjalla um ungann galdramann, Harry Potter, og vini hans Ron Weasley og Hermione Granger, sem öll stunda nám við [[Hogwarts]] skóla galdra og seiða. Aðalsöguþráðurinn gengur út á tilraunir illa galdramannsins Voldemorts til að ná völdum í heimi galdramanna og baráttu Harry Potter og vina hans gegn því. Sögurnar um Harry Potter gerast í [[hliðarveröld]] þar sem venjulegt fólk (sem galdramenn nefna [[muggar|mugga]] í bókunum) veit ekki af galdraheiminum sem er eins konar huliðsheimur allt í kring um hinn hefðbundna heim. Æðstu völd í galdraheiminum eru í höndum [[Galdramálaráðuneytið|Galdramálaráðuneytis]].