„Persónur í söguheimi Harry Potter-bókanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 45:
Ron hóf nám Hogwarts Skóla galdra og seiða árið 1991 og var raðað í Gryffindor heimavistina. Hann varð fljótt besti vinur Harry Potter og síðar Hermione Granger. Harry og Ron björguðu henni eftir að fjallatröll kom inn í skólann á hrekkjavöku. Hún var þá grátandi inni á baði eftir að Ron móðgaði hana, eftir það urðu þau bestu vinir. Saman börðust þau við prófessor Quirinus Quirrell, sem reyndi að ná viskusteininum fyrir Voldemort, Líka að ná Ginny litla systir Ron úr Leyniklefanum og að bjarga saklausum manni frá hræðinlegum kossi vitusgunana, Sirius Black. Á fjórða ári varð Ron reiður út í Harry því hann sagði honum ekki frá því að hann hafi sett nafnið sitt í Eldbikarinn, sem hann gerði ekki. Á fimmta ári sínu mynduðu þau Varnarlið Dumbledores (VD) og börðust þau í deild ráðgátunnar gegn drápurum Voldemorts. Á sjötta ári kynntist hann Lavender Brown og urðu þau kærustupar, þá brotnaði hjarta Hermione því að hún var hrifinn af Ron í laumi. Ron og Lavender hætta saman í sjöttu bókinni. Þegar Harry Ron og Hermione fóru að leita af helkrossunum sex urðu Hermione og Ron eiginlega kærustupar, eða það fannst Harry. Ron og Hermione kysstust fyrst í þarfarherberginu en í Deathly Hallows part 2 kyssast þau í leyniklefanum. Þau giftast að lokum og eignast tvö börn sem bæði ganga í Hogwartsskóla.
 
===Ginny Weasley===
'''Ginny Weasley''' er persóna í [[Harry Potter]]-bókunum. Hún er systir [[Ron Weasley]] og er meðlimur varnarliði Dumbeldores og er hrifin að Harry. Hún var flokkuð í Gryffindor-heimavistina. Hún er yngst í Weasley-fjölskyldunni. Harry Potter var eitt sinn hrifinn af Ginny. Í lokinn á sjöundu-bókinni giftast þau og eignast 3 börn.
 
[[Bonnie Wright]] lék Ginny Weasley í kvikmyndunum um Harry Potter.