„Lóðpunktur sólar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Subsolar_point.png|thumb|right|Skýringarmynd.]]
'''Lóðpunktur sólar''' er sá punktur á yfirborði [[reikistjarna|reikistjörnu]] þar sem [[Sólin]] virðist beint fyrir ofan (á [[hvirfilpunktur|hvirfilpunkti]]). Á þeim stað lenda geislar sólar undir 90° horni miðað við yfirborðið. Það getur líka verið sá punktur þar sem Sólin er næst yfirborði reikistjörnunnar.