„Apocalypse Now“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Apocalypse Now er kvikmynd frá árinu 1979 í leikstjórn Francis Ford Coppola. Myndin, sem var lauslega byggð á skáldsögu Josephs Conrad, Heart of Darkness, gerist í Víetnamstrí...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Apocalypse Now''' er [[kvikmynd]] frá árinu [[1979]] í leikstjórn [[Francis Ford Coppola]]. Myndin, sem var lauslega byggð á skáldsögu [[Joseph Conrad|Josephs Conrad]], ''Heart of Darkness'', gerist í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] og segir frá leiðangri Benjamin L. Willard höfuðsmanns í bandaríska hernum í leit að Walter E. Kurtz ofursta. Takmark Willard er að taka Kurtz ofursta af lífi. Aðalhlutverkin voru leikin af [[Martin Sheen]], [[Marlon Brando]], [[Robert Duvall]], [[Laurence Fishburne]] og [[Dennis Hopper]].