„Gran Canaria“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Gran Canaria - Maspalomas.JPG|300px|thumbnail|Maspalomas]]
[[Mynd:Rainbow (2278502962).jpg|thumbnail|Innri hluti eyjarinnar]]
[[File:Morro_de_la_Agujereada_2019.jpg|thumb|Morro de la Agujereada (Goggur með Gati)]]
 
'''Gran Canaria''' (stundum kölluð '''Kanarí''' á íslensku) er [[Spánn|spænsk]] eyja. Hún liggur á hnitunum 28°'N og 15°35'V. Mannfjöldi eyjunnar er 847.830 (2015). Hún er næstfjölmennasta eyjan af [[Kanaríeyjar|Kanaríeyjum]] á eftir [[Tenerife]] og sú þriðja stærsta. Eyjan er í [[Atlantshaf]]i í um það bil 150 km. fjarlægð frá norðvesturströnd [[Afríka|Afríku]] og er 1560 km² að flatarmáli. Hæsti punkturinn er 1 956 metrar (Morro de la Agujereada). Helstu ferðaskrifstofur í Evrópu hafa útnefnt eyjuna sem þann ferðamannastað, þar sem loftslag er best í heimi.