„Pipaluk Freuchen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Leiðrétti útgáfu
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Pipaluk Freuchen''' (fullt nafn: ''Pipaluk Jette Tukuminguaq Kasaluk Palika Häger Freuchen''), fæddist 1918 í [[Uummannaq]], [[Grænland]]i, lést 1999,<ref>[http://worldcat.org/identities/viaf-91490605/ Worldcat], läst 7 mars 2020.</ref> var dansk-sænskur rithöfundur, sem meðal annars er þekkt fyrir barnabókina ''Ivik''.<ref>Freuchen, Pipaluk, ''Ivik'' , þýdd á sænsku af Eugen Filotti, Youth Publishing House, Bucharest, 1972</ref> Hún var þýdd á íslensku 1955 og einnig á fjölda annarra tungumála.
 
Pipaluk var dóttir danska heimskautakönnuðarins og ævintýramannsins [[Peter Freuchen]] og Navarana Mequpaluk, grænlenskrar konu af inúítaættum. Móðir hennar dó frá þeim ungum og ólst Pipaluk og bróðir hennar upp hjá föður þeirra í Grænlandi.<ref>{{Cite webWebbref|titletitel=Vestkusten 2 August 1945 — California Digital Newspaper Collection|url=https://cdnc.ucr.edu/?a=d&d=VEST19450802.2.37&e=-------en--20--1--txt-txIN--------1|vorkverk=cdnc.ucr.edu|collectedhämtdatum=2020-03-07}}</ref> Um líf þeirra saman ritaði Peter Freuchen í ''Arctic Adventure: My Life in the Frozen North'' (1935).
 
1944-1953 var Pipaluk gift Bengt Häger (Bengt Nils Richard Häger), og eignaðist með honum dótturina Navarana.
 
== Ritverk==
* Pipaluk Freuchen, ''Ivik, den faderløse'' , Geber Förlag, Stockholm, Sweden, 1945<ref name=":0">{{Cite webWebbref|titletitel=LIBRIS - sökning: WFRF:(Freuchen Pipaluk)|url=http://libris.kb.se/hitlist?q=WFRF:(Freuchen+Pipaluk)&d=libris&m=10&p=1&hist=true&noredirect=true|vorkverk=libris.kb.se|collectedhämtdatum=2020-03-07|languagespråk=sv}}</ref> Á íslensku heitir bókin '''Ívik''' bjarndýrsbani. gefin út af Prentsmiðja Odds Björnssonar 1955 (ensk útgáfa er ''Eskimo boy'', 1953<ref>[https://www.amazon.co.uk/Faderl%C3%B8se-Eskimo-Translated-Danish-Illustrated/dp/B000X9RSVC Ivik den Faderløse. Eskimo Boy]</ref>)
* Pipaluk Freuchen, ''Inaluk'' , Almqvist & Wiksell / Geber Förlag, Stockholm, Sweden, 1955<ref name=":0" />
* Pipaluk Freuchen, ''Bogen om Peter Freuchen'' , Fremad Förlag, København, Denmark, 1958<ref name=":0" />