„Gryffindor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 13 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q842408
Steinninn (spjall | framlög)
tilvísun á Hogwarts
Merki: Ný endurbeining
 
Lína 1:
#Tilvísun [[Hogwarts]]
'''Gryffindor''' er ein af heimavistunum fjórum í skólanum [[Hogwart]] í bókunum um [[Harry Potter]] eftir [[Joanne Kathleen Rowling]].
 
Gryffindor er hin dæmigerða ímynd hins góða. Einkennislitirnir eru gylltur og vínrauður og verndardýrið er [[ljón]]. Heimavistin er nefnd eftir [[Godric Gryffindor]], einum af fjórum stofnendum [[Hogwart]]. [[Minerva McGonagall]] er yfir heimavistinni og draugurinn sem fylgir vistinni er [[Næstum Hauslausi Nick]] (Sir Nicholas de Mimsy-Porpington). Gengið er inn í heimavistina í gegnum málverkið af Feitu Konunni. [[Harry Potter|Harry]], [[Hermione Granger|Hermione]] og [[Ronald Weasley|Ron]] eru nemendur í þessari heimavist og bæði [[Albus Dumbledore]] og [[Minerva McGonagall]] voru í henni þegar þeir voru námsmenn. Nemar Gryffindor eru hugprúðir, áræðnir og djarfir. Í vísu [[Flokkunarhatturinn|Flokkunarhattsins]] úr [[Harry Potter og viskusteinninn|fyrstu bókinni]] segir um Gryffindor:
 
:„Í Gryffindor þú gætir flust,
:með görpum dvalist þar.
:Þeir hraustir eru og hugrakkir
:og hræðast ekki par.“
 
[[Flokkur:Heimavistir í Harry Potter]]
 
[[ca:Residències de Hogwarts#Gryffindor]]
[[cs:Škola čar a kouzel v Bradavicích#Nebelvír]]
[[da:Hogwarts#Gryffindor]]
[[de:Handlungsorte der Harry-Potter-Romane#Gryffindor]]
[[el:Τοποθεσίες της σειράς Χάρι Πότερ#Γκρίφιντορ]]
[[en:Hogwarts#Gryffindor]]
[[he:הוגוורטס#גריפינדור]]
[[hr:Domovi u Hogwartsu#Gryffindor]]
[[hu:Roxforti házak#Griffendél]]
[[id:Asrama Hogwarts#Gryffindor]]
[[it:Case di Hogwarts#Grifondoro]]
[[ms:Rumah Hogwarts#Gryffindor]]
[[no:Husene ved Galtvort høyere skole for hekseri og trolldom#Griffing]]
[[simple:Hogwarts#Gryffindor]]
[[tr:Hogwarts#Gryffindor]]