„JavaScript“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎top: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
 
Lína 5:
JavaScript er stutt af vöfrum (en nú líka notað víðar) en ekki eina forritunarmálið sem hægt er að nota fyrir þá. Bæði er hægt að nota [[WebAssembly]], sem nánast allir vafrar (þ.e. aðrir en Internet Explorer 11) styðja, beint en aðallega með því að nota önnur forritunarmál, s.s. C eða C++, sem þýðast yfir í það. Líka er hægt að nota önnur mál, s.s. TypeScript, sem þýðast yfir í JavaScript (og þar með hafa nákvæmlega sama stuðning í vöfrum), eða jafnvel öll þessi mál saman. Java var áður fyrr stutt vel í vöfrum, en ekki lengur, og þó svo að það eru líkindi milli Java og JavaScript eru það ólík og aðskilin mál sem hafa mjög mismunandi hönnun (þó bæði hlutbundin, er Java t.d. ekki byggt á prótótýpum).
 
Þó svo að nöfn forritunarmálanna JavaScript og Java séu svipuð, og svo málskipan og stöðluðu forritasöfnin, þá eru forritunarmálin alveg aðskilin og þau hafa mjög mismunandi í hönnun. Við hönnun JavaScript voru áhrifavaldarnir forritunarmálin Self og Scheme.<ref>{{cite web|title = ECMAScript Language Overview|url = http://www.ecmascript.org/es4/spec/overview.pdf|format = PDF|page = 4|date = 2007-10-23|accessdate = 2009-05-03|deadurl url-status= yesdead|archiveurl = https://www.webcitation.org/5rBiWD4P6?url=http://www.ecmascript.org/es4/spec/overview.pdf|archivedate = 2010-07-13|df = }}</ref> Raðbundna sniðið (e. serialization format) [[JSON]], sem er notað til að geyma [[gagnagrind]]ur í skrám eða til að senda þær í gegnum netið, byggist á JavaScript (en hægt að nota JSON með hvaða forritunarmáli sem er).<ref>{{cite web|title=Introducing JSON|url=https://json.org|accessdate=2019-05-25}}</ref>
 
Ásamt HTML og CSS er JavaScript eitt af megintækninni á bak við veraldarvefinn.<ref>{{cite book|last1=Flanagan|first1=David|title=JavaScript - The definitive guide|page=1|edition=6|quote=JavaScript is part of the triad of technologies that all Web developers must learn: HTML to specify the content of web pages, CSS to specify the presentation of web pages and JavaScript to specify the behaviour of web pages.}}</ref> JavaScript virkjar gagnvirkar vefsíður og er mikilvægur hluti vefforrita. Meirihluti vefsíðna nota það,<ref name=deployedstats>{{cite web|url=https://w3techs.com/technologies/details/cp-javascript/all/all|title=Usage Statistics of JavaScript for Websites, March 2018|website=w3techs.com}}</ref> og vinsælustu vafrarnir hafa sérstakar JavaScript vélar til að keyra kóðann.