„Lega Nord“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎Stefna: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
Lína 35:
Í anda [[Lýðhyggja|lýðhyggju]] hefur flokkurinn alið á tortryggni með því að stilla upp hlutum andspænis hvorum öðrum; til að mynda „innflytjendur gegn innfæddum“ eða „almenningur gegn elítunni“. Flokkurinn hefur lagt áherslu á [[beint lýðræði]], sem andsvar við [[Fulltrúalýðræði|fulltrúalýðræðinu]], sem talsmenn hans telja að hafi að mörgu leyti gengið sér til húðar.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/6405381?iabr=on#page/n16/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 42. tölublað (03.06.2014) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-15}}</ref>
 
Norðurbandalagið boðar þjóðernishyggju [[Padanía|Padaníu]]. Það hefur barist hart gegn ólöglegum innflytjendum á Ítalíu og berst gegn auknum samruna og samvinnu Evrópuríkja.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/7112357?iabr=on#page/n9/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 10. tölublað (08.03.2019) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-15}}</ref>  Einnig hefur bandalagið barist gegn auknum réttindum samkynhneigðra<ref>{{Cite news|url=https://www.euractiv.com/section/politics/short_news/commission-backs-italian-lgbtqi-bill-proposal-sunk-by-parliament/|title=Commission backs Italian LGBTQI bill proposal sunk by parliament|date=2022-06-29|work=www.euractiv.com|access-date=2022-07-15|language=en-GB}}</ref> og verið á móti lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|hjónabands samkynhneigðra]]. Flokksmenn hafa stutt afglæpavæðingu [[vændi|vændis]].<ref>{{cite book|url= http://noiconsalvini.org/carta-dei-valori/|title= Carta dei Valori|publisher= Noi con Salvini|date= 2015|access-date= 2018-07-26|archive-date= 2018-02-11|archive-url= https://web.archive.org/web/20180211004550/http://noiconsalvini.org/carta-dei-valori/|dead-url-status= yesdead}}</ref> Forysta flokksins hefur lagst gegn lögskyldum [[bólusetning]]um.<ref>https://www.ft.com/content/e513740e-761a-11e8-b326-75a27d27ea5f</ref>
 
Flokkurinn gekk til liðs við „''Identity and Democracy''“ á Evrópuþinginu sem er flokkahópur [[Þjóðernishyggja|þjóðernis]]<nowiki/>- og [[Lýðhyggja|lýðhyggjuflokka]] sem berjast gegn aðild ríkja að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]<ref>{{Cite web|url=https://www.idgroup.eu/lega-italy|title=Lega - Italy|website=Identity and Democracy Group - English|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref> og [[Evra|myntsamstarfi]] Evrópuríkja.