„NCIS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stephan1000000 (spjall | framlög)
fjöldi_þáttaraða = 20 | fjöldi_þátta = 441
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
Lína 44:
 
=== Söguþráður ===
[[NCIS]] fylgir eftir liði alríkisfulltrúa innan rannsóknardeildar bandaríska sjóhersins sem staðsett er í [[Washington D.C.|Washington]]<ref>{{cite web|title=Explore the world of NCIS|url=http://www.cbs.com/primetime/ncis_los_angeles/community/blogs/blog.php?key=0|access-date=2011-04-18|archive-date=2011-06-28|archive-url=https://web.archive.org/web/20110628203332/http://www.cbs.com/primetime/ncis_los_angeles/community/blogs/blog.php?key=0|dead-url-status=yesdead}}</ref>. NCIS liðið er stýrt af Leroy Jethro Gibbs ([[Mark Harmon]]). Lið Gibbs inniheldur Anthony ''Tony'' DiNozzo ([[Michael Weatherly]]), Timothy McGee ([[Sean Murray]]) og NSA sérfræðingurinn Eleanor Bishop ([[Emily Wickersham]]). Fyrrverandi meðlimir liðsins eru [[Mossad]] fulltrúinn Ziva David ([[Cote de Pablo]]) en hún yfirgaf liði í byrjun seríu 11 og Caitlin ''Kate'' Todd ([[Sasha Alexander]]) sem var skotin til bana í enda seríu 2. Aðstoðarmenn liðsins eru yfirréttarlæknirinn Donald ''Ducky'' Mallard ([[David McCallum]]) og aðstoðarmaður hans Jimmy Palmer ([[Brian Dietzen]]) sem kom í staðinn fyrir Gerald Jackson ([[Pancho Demmings]]) og réttartæknisérfræðingurinn Abigail ''Abby'' Sciuto ([[Pauley Perrette]]).
 
=== Söguþráðs skipti ===
Lína 52:
 
=== Leikaraskipti ===
Þann 10. júlí 2013, tilkynnti CBS að leikkonan [[Cote de Pablo]] myndi yfirgefa [[NCIS]]. Myndi persóna hennar koma fram í byrjun elleftu þáttaraðarinnar til að klára söguþráð hennar.<ref>{{Citecite web |url=http://www.tvguide.com/News/Cote-Pablo-Exiting-NCIS-1067676.aspx |title=Greinin ''Cote de Pablo Exiting NCIS'' á TVGuide.com síðunni, 10.júlí 2013 |access-date=2013-10-08 |archive-date=2013-10-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131006084258/http://www.tvguide.com/news/cote-pablo-exiting-ncis-1067676.aspx |dead-url-status=yesdead }}</ref>
 
== Persónur ==
Lína 184:
== Þáttaraðir ==
=== Inngangs þættir ===
NCIS og persónur hans voru kynntar í áttundu þáttaröðinni af ''JAG'' í þáttunum "Ice Queen" og "Meltdown". Persónan Vivian Blackadder kemur ekki fram í seríunni þar sem framleiðandinn Donald Bellisario taldi að leikonan væri "of lin fyrir þetta hlutverk".<ref name="spinoffsecrets">{{Citecite web|url=http://www.tvguide.com/news/JAG-Spinoff-Secrets-42023.aspx|title=JAG Spinoff Secrets|author=Daniel R. Coleridge|publisher=[[TV Guide (magazine)|TV Guide]]|date=August 6, 2003|accessdate=March 22, 2009|archive-date=júní 23, 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120623225431/http://www.tvguide.com/news/JAG-Spinoff-Secrets-42023.aspx|dead-url-status=yesdead}}</ref> Þættirnir voru klipptir saman og sýndir sem "Navy NCIS: The Beginning".<ref name="episodes">{{Cite web|url=http://www.tvguide.com/detail/tv-show.aspx?tvobjectid=100227&more=ucepisodelist|title=JAG Episodes|publisher=[[TV Guide (magazine)|TV Guide]]|accessdate=March 22, 2009}}</ref>
 
:'''Titill= Ice Queen'''