„Síle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út RepChile.ogg fyrir Mynd:Es-República_de_Chile.oga (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 4 (harmonizing names of file set)).
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎top: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
Lína 61:
}}
 
'''Lýðveldið Síle''', stundum ritað '''Chile''' ([[spænska]] {{Hljóð|Es-República de Chile.oga|''República de Chile''}}), er [[land]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] á langri ræmu milli [[Andesfjöll|Andesfjalla]] og [[Kyrrahaf]]sins. Í norðri liggur landið að [[Perú]], [[Bólivía|Bólivíu]] í norðaustri, [[Argentína|Argentínu]] í austri og [[Drakesund]]<nowiki/>i í suðurhlutanum. Kyrrahafið er einu [[landamæri]] landsins í vestri, þar sem að strandlengjan er yfir 6.435 kílómetrar á lengd.<ref>{{Citecite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ci.html#Geo |title=Geymd eintak |access-date=2008-03-19 |archive-date=2015-11-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151106030337/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ci.html#Geo |dead-url-status=yesdead }}</ref> Yfirráðasvæði Síle nær út á Kyrrahafið og tekur til [[Juan Fernández eyjurnar|Juan Fernández-eyja]], [[Desventuradas eyjurnar|Desventuradas-eyja]], [[Sala y Gómez eyja]] og [[Páskaeyja]]r, en sú síðastnefnda er í [[Pólýnesía|Pólýnesíu]]. Síle gerir tilkall til 1.250.000 km² af [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]].
 
==Landsvæði og náttúrufar==