„Stundin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎top: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
Lína 12:
}}
 
'''Stundin''' er íslenskur fjölmiðill sem stofnaður var í janúar 2015. Stofnun fjölmiðilsins var fjármögnuð á [[Hópfjármögnun|hópfjármögnunarsíðunni]] [[Karolina Fund]].<ref>{{cite web|url=https://www.karolinafund.com/project/view/739|title=Stundin, Nýr óháður fjölmiðill|publisher=Karolina Fund|accessdate=31. desember|accessyear= 2016}}</ref>
 
Fyrst um sinn kom Stundin út einu sinni í mánuði á prenti og daglega á vefnum. Frá því í nóvember 2015 hefur prentútgáfa Stundarinnar komið út tvisvar í mánuði að jafnaði.<ref>{{cite web |url=https://stundin.is/frett/stundin-fjolgar-utgafudogum/|title=Stundin fjölgar útgáfudögum|publisher=stundin.is|accessdate=31. desember|accessyear= 2016}}</ref> Stofnendur Stundarinnar voru nokkrir fyrrverandi starfsmenn [[DV]], þau [[Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir]], [[Jón Trausti Reynisson]], [[Jón Ingi Stefánsson]] og [[Heiða B. Heiðarsdóttir]]. Fyrsta prentútgáfa Stundarinnar kom út þann 13. febrúar 2015 og vefurinn stundin.is var opnaður 25. febrúar 2015.
 
== Tilvísanir ==