„Jóladagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎Brandajól: uppfæra gildi í heimildasniðum CS1 using AWB
 
Lína 5:
Á Íslandi er það kallað Brandajól þegar jóladag ber upp á [[Mánudagur|mánudag]] þannig að fjórir [[helgidagur|helgidagar]] komi í röð, það er ''[[aðfangadagur]]'' á ''[[Sunnudagur|sunnudegi]]'' (en samkvæmt hinni kirkjulegu helgi hefst hún ekki fyrr en á miðjum aftni (kl. 18) á aðfangadag) ''jóladagur'', ''annar í jólum'' og áður fyrr ''þriðji í jólum'' sem var helgur dagur uns með konungsskipun frá danakonungi hann var afhelgaður og þar með lagður niður sem almennur frídagur ásamt ''[[Þrettándinn|þrettándanum]]'' og ''þriðja í [[Hvítasunnudagur|Hvítasunnu]]'' sem dæmi, árið [[1770]].
 
Stundum er talað um stóru brandajól og litlu brandajól en menn greinir mjög á um hvernig þau séu skilgreind. <ref>{{cite web |url=http://www.almanak.hi.is/branda.html|title=Brandajól|publisher=Almanak Háskóla Íslands|accessdate=2. janúar|accessyear= 2013}}</ref>
 
== Tilvísanir ==