„Vefsíða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Lagaði aðeins...
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vefsíða''' er stiklutexti á [[Veraldarvefurinn|Veraldarvefnum]], venjulega skrifuð í [[ívafsmál]]inu [[HTML]], þótt ívafsmálið [[XMLXHTML]] sé óðum að ryðja sér til rúms. Vefsíða inniheldur venjulega [[tengill|tengla]] á aðrar vefsíður og er þannig hluti af neti vefsíðna eða [[vefur|vef]]. Vefsíður eru lesnar með þar til gerðum [[biðlari|biðlara]]. Algengustu vefbiðlararnir eru [[vafri|vafrar]], en einnig [[póstforrit]] og [[fréttalesari|fréttalesarar]], sem dæmi. Skoðun vefsíðna takmarkast venjulega af því hvaða ívafsmál og [[miðill|miðla]] biðlarinn styður, en algengustu biðlararnir styðja að minnsta kosti [[mynd]]ir og [[JavaScript]]. Fjöldi ólíkra biðlara með stuðning fyrir mismunandi hluti gerir [[vefsíðugerð]] oft erfiða.
 
Dæmi um vefsíðu er þessi síða sem þú ert að skoða, en [[wikipedia]] er einmitt gott dæmi um [[vefur|vef]].
 
{{stubbur}}