„JavaScript“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Comp.arch (spjall | framlög)
Lína 12:
Árið 1995 var ''[[Netscape Navigator]]'' langvinsælasti vafrinn, en hann skorti skriftumál til að gera síður gagnvirkar. Brendan Eich hannaði þá fyrstu útgáfuna af Jövuskrift á 10 dögum. Málfarsreglum Jövuskriftar svipar nokkuð til forritunarmálsins [[Java (forritunarmál)|Jövu]], en þó er enginn skyldleiki á milli þeirra. Bæði eiga nöfnin að vísa til tegundar [[Kaffi|kaffibaunar]] sem kemur frá [[Indónesía|indónesísku]] eyjunni [[Java|Jövu]].
 
Í dag styðja í raun allir [[vafri|vafrar]] Jövuskrift, og hér áður fyrr var hægt að taka stuðningunn úr sambandi með stillingu en það er ekki almennur valmöguleiki lengur því mjög margar, ef ekki flestar, nútíma vefsíður nota málið og myndi brotna við það. Þess vegna var möguleikinn á að afvirkja tekinn út, og er í besta falli möguleiki eftir krókaleiðum, fyrir þá sem vilja eða þurfa.
 
Jövuskrift var stöðluð árið [[1997]] undir heitinu [[ECMAScript]] sem er nú orið að [[ISO|ISO-staðli]].