„C Sharp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''C#''' (borið fram '''C Sharp''') er hlutbundið [[forritunarmál]] hannað af [[Microsoft]] sem kom út í [[júní]] árið [[2000]]. Ætlunin var hjá Microsoft að búa til hlutbundið forritunarmál sem gæti keppt við [[Java (forritunarmál)|Java]] forritunarmálið frá [[Sun]]. [[Málskipan]] þess svipar til [[C++]] en hefur einnig nokkur atriði úr öðrum málum eins og Java, [[Delphi]] og [[Visual Basic]].
 
Helsta útgáfa Microsoft fyrir [[Windows]] stýrikerfið heitir Microsoft Visual C# og er hluti af [[Visual Studio]] þróunarumhverfinu. Hægt er að nota C# á öðrum stýrikerfum með svokallaðri Mono útgáfu, hún keyrir á [[Linux]], [[FreeBSD]], [[UNIX]], [[Mac OS X]], [[Solaris]] og Windows stýrikerfum.