„Margliða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Færði Margliðufall inn í greinina
Merki: Disambiguation links
Lína 12:
Ef allir stuðlar margliðu eru [[núll]] kallast hún '''núllmargliða''', en er óáhugaverð nema sem sértilvik (hefur óendanlega margar rætur, ekki enga eins og ætla mætti; stig margliðunnar er annað hvort skilið eftir sem óskilgreint eða skilgreint sem neikvætt, venjulega −1 or <math>-\infty</math> ólíkt öðrum fasta-margliðum sem hafa stig 0 og því enga núllstöð).
 
== Tengt efniMargliðufall ==
Fallið <math>f</math>, sem hefur eina [[breyta|frumbreytu]], er margliðufall ef það fullnægir eftirfarandi:
* [[Aðskiljanleg margliða]]
* [[Annars stigs margliða]]
* [[Einsleit margliða form]]
* [[Ferningsmargliða]]
* [[Formleg margliða]]
* [[Frummargliða prime]]
* [[Frumstæð margliða]]
* [[Hornafallamargliða]]
* [[Hringskiptimargliða]]
* [[Jafnþáttuð margliða]]
* [[Jafnþætt margliða form]]
* [[Kennimargliða]]
* [[Lágmargliða]]
* [[Litamargliða]]
* [[Margliðufall]]
* [[Núllgild margliða]]
* [[Núllmargliða null]]
* [[Óþættanleg margliða]]
* [[Samhverf margliða]]
* [[Stöðluð margliða]]
* [[Tsjebysjev-margliða]]
* [[Þættanleg margliða]]
 
: <math> f(x) = a_n x^n + a_{n-1} x^{n-1} + \cdots + a_2 x^2 + a_1 x + a_0 \, </math>
 
fyrir öll <math>x</math> þar sem <math>n</math> er [[Jákvæð eða neikvæð tala|ekki neikvæð]] [[Heiltölur|heiltala]] og <math>a_0, a_1, a_2, ..., a_{n-1}, a_{n-2} \,</math> eru [[stuðull|stuðlar]]. Ef <math>n</math> hefði gildið <math>5</math> væri margliðufallið svona
 
: <math> f(x) = a_5 x^5 + a_4 x^4 + a_3 x^3 + a_2 x^2 + a_1 x + a_0 \, </math>
 
og væri það þá af fimmtu gráðu. Dæmi um margliðufall af fimmtu gráðu væri t.d.
 
: <math> f(x) = 5x^5 - 4x^4 + 17x^2 -x + 35 \, </math>
 
en að ofan er <math>a_5 = 5</math>, <math>a_4 = -4</math>, <math>a_3 = 0</math>, <math>a_2 = 17</math>, <math>a_1 = -1</math> og <math>a_0 = 35</math>.
 
Margliðufall verður núll í [[núllstöð]] margliðunnar, en einnig ef margliðan er [[núllmargliða]], en þá er margliðufallið vitaskuld alltaf núll.
 
[[Hlutfall]] tveggja margliðufalla, þar sem [[nefnari]]nn er ekki [[núllmargliða]], nefnist [[rætt fall]].
 
[[Flokkur:fallafræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Algebra]]