„Berufjörður (Barðaströnd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaebjorn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Berufjörður''' er stuttur fjörður í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann gengur samhliða Króksfirði og [[Gilsfjörður|Gil...
 
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
mynd og kort úr Wikimedia
Lína 1:
[[Mynd:Vaðalfjöll, Aug. 2022 07.jpg|thumb|Berufjörður og Vaðalfjöllin]]
[[Mynd:Guvufj%C3%B6r%C3%B0ur.jpg|thumb|Kort - Berufjörður (Barðaströnd) til hæagri]]
'''Berufjörður''' er stuttur [[fjörður]] í [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-Barðastrandarsýslu]]. Hann gengur samhliða [[Króksfjörður|Króksfirði]] og [[Gilsfjörður|Gilsfirði]] inn úr [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] til norðurs. [[Háaborg]] skilur að Berufjörð og Króksfjörð til austurs en fjörðurinn liggur að [[Reykjanes (Barðaströnd)|Reykjanesi]] að vestan. Nokkrar eyjar eru í mynni fjarðarins og er [[Hrísey (Breiðafirði)|Hrísey]] þeirra stærst.