„Albert Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Albert Sigurður Guðmundsson''' (fæddur [[5. október]] [[1923]], dó [[7. apríl]] [[1994]]) var fyrsti [[Ísland|íslenski]] [[atvinnumaður]]inn í [[knattspyrna|knattspyrnu]] og lék meðal annars með [[Rangers F.C.|Rangers]], [[Arsenal F.C.|Arsenal]] og [[AC Milan]]. Að íþróttaferlinum loknum fór hann út í stjórnmál og var þingmaður á [[Alþingi]] í 15 ár og gengdigegndi embætti [[fjármálaráðherra]] og [[iðnaðarráðherra]]. Hann bauð sig fram í [[Forseti Íslands|forsetakosningunum]] [[1980]] en tapaði fyrir [[Vigdís Finnbogadóttir|Vigdísi Finnbogadóttur]].
 
== Íþróttaferill ==