„Hæstiréttur Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti inn upplýsingum um stofnun Hæstaréttar
m Um byggingu hæstaréttar
Lína 32:
 
„Á Hæstarétti hvíla þær skyldur að heiðra þann meginrétt, sem stjórnskipun okkar er reist á. Fjöldi þjóða býr ekki enn við réttaröryggi, en reynsla kynslóðanna kennir, að óháð dómsvald er frumskilyrði þess, að heilbrigt þjóðlíf geti þróazt. Helgustu mannréttindi verða ekki í raun tryggð nema í skjóli sjálfstæðs og óhlutdrægs dómsvalds.”
 
==== Bygging hæstaréttar ====
Hæstiréttur var fyrst til húsa í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg en frá 1949 í dómhúsinu við Lindargötu.
 
Dómsmálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að hinu nýja dómhúsi Hæstaréttar við Arnarhól 15. júlí 1994, lagði hornsteininn að byggingunni á 75 ára afmæli dómsins 16. febrúar 1995 og afhenti hana réttinum til afnota 5. september 1996.
 
Arkitektar hússins eru Margrét Harðardóttir og Steve Christer, Studio Granda, Reykjavík. Teikning þeirra hlaut 1. verðlaun í samkeppni um nýbyggingu fyrir Hæstarétt, sem efnt var til á árinu 1993, en dómnefnd bárust alls 40 tillögur.
 
 
== Tenglar ==