„Eðlisfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Listi => samfellt mál
Lína 9:
Eðlisfræðinni má skipta gróflega í [[kjarneðlisfræði]], [[þétteðlisfræði]], [[atómfræði]], [[stjarneðlisfræði]] og [[hagnýtt eðlisfræði|hagnýtta eðlisfræði]]. Þessar greinar hafa svo fjölda sérhæfðra undirgreina, eins og [[öreindafræði]], [[safneðlisfræði]], [[sameindaeðlisfræði]], [[ljósfræði]], [[skammtafræði]], [[rafgasfræði]], [[geimeðlisfræði]] og [[klassísk aflfræði|klassíska aflfræði]]. Þessar greinar vinna út frá nokkrum grundvallarkenningum, eins og [[afstæðiskenningin|afstæðiskenningunni]], kenningunni um [[miklihvellur|miklahvell]], [[staðallíkanið|staðallíkaninu]], [[samþættingarkenningin|samþættingarkenningunni]] og [[ofurstrengjafræði]].
 
Frá 20. öld hafa rannsóknarsvið eðlisfræðinnar orðið sífellt sérhæfðari og flestir eðlifræðingar í dag vinna allan sinn feril á þröngu sérsviði. Fræðimenn sem vinna á mörgum sviðum, eins og [[Albert Einstein]] og [[Lev Landau]], eru sífellt sjaldgæfari.
 
{{Wiktionary|eðlisfræði}}