„Eðlisfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Listi => samfellt mál
Lína 1:
[[Mynd:Meissner_effect_p1390048.jpg|thumb|right|[[Meissneráhrif]].]]
'''Eðlisfræði''' er sú grein [[Náttúruvísindi|náttúruvísindanna]] sem fjallar um samhengi [[efni]]s, [[orka|orku]], [[tími|tíma]] og [[Rúm (eðlisfræði)|rúms]] og beitir [[vísindi|vísindalegum]] aðferðum við hönnun [[líkan]]a, sem setja [[náttúrufyrirbæri]] í [[stærðfræði]]legan búning. Eðlisfræðingar rannsaka m.a.meðal annars [[víxlverkun]] [[efni]]sefnis og [[geislun]]ar og samhengi efnis og orku, tíma og rúms ántil þess að reynaskilja hvernig svara[[alheimurinn]] grundvallarspurningum eins og hvað efni, orka, tími og rúm eruvirkar.

Eðlisfræðin skýrir efni þannig að það sé samsett úr [[frumeind]]um, sem eru samsettar úr [[kjarneind]]um, sem aftur eru gerðar úr [[kvarki|kvörkum]]. Efni og orka eru í raun sama fyrirbærið samkvæmt [[afstæðiskenningin|afstæðiskenningunni]]. Geislun er skýrð með [[ljós]]eindum og/eða [[rafsegulgeislun|rafsegulbylgjum]] ([[tvíeðli]]). [[Eðlisfræðilögmál|Lögmál eðlisfræðinnar]] eru flest sett fram sem stærðfræðijöfnur, yfirleitt sem [[línulegt samband]] tveggja stærða, eða sem 1. eða 2. stigs [[deildajafna|deildajöfnur]].

[[Nútímaeðlisfræði]] reynir að sameina megingreinar eðlisfræðinnar, [[rafsegulfræði]] (''rafsegulkrafturinn''[[rafsegulkraftur]]inn), [[þyngdarafl]]sfræði (''þyngdarkrafturinn''[[þyngdarkraftur]]inn) og [[kjarneðlisfræði]] (''sterka-[[sterki kjarnakraftur|sterki]] og veika[[veiki kjarnakraftinn''kjarnakraftur]]inn) í eina [[samþættingarkenningin mikla|allsherjarkenningu]].
 
== Helstu greinar eðlisfræðinnar ==
Eðlisfræðinni má skipta gróflega í [[kjarneðlisfræði]], [[þétteðlisfræði]], [[atómfræði]], [[stjarneðlisfræði]] og [[hagnýtt eðlisfræði|hagnýtta eðlisfræði]]. Þessar greinar hafa svo fjölda sérhæfðra undirgreina, eins og [[öreindafræði]], [[safneðlisfræði]], [[sameindaeðlisfræði]], [[ljósfræði]], [[skammtafræði]], [[rafgasfræði]], [[geimeðlisfræði]] og [[klassísk aflfræði|klassíska aflfræði]]. Þessar greinar vinna út frá nokkrum grundvallarkenningum, eins og [[afstæðiskenningin|afstæðiskenningunni]], kenningunni um [[miklihvellur|miklahvell]], [[staðallíkanið|staðallíkaninu]], [[samþættingarkenningin|samþættingarkenningunni]] og [[ofurstrengjafræði]].
[[Klassísk aflfræði]] — [[Rafsegulfræði]] — [[Varmafræði]] — [[Afstæðiskenningin]] — [[Safneðlisfræði]] — [[Stjarneðlisfræði]] — [[Ljósfræði]] — [[Skammtafræði]] — [[Öreindafræði]] — [[Kjarneðlisfræði]] — [[Þétteðlisfræði]]
 
Frá 20. öld hafa rannsóknarsvið eðlisfræðinnar orðið sífellt sérhæfðari og flestir eðlifræðingar í dag vinna allan sinn feril á þröngu sérsviði. Fræðimenn sem vinna á mörgum sviðum, eins og [[Albert Einstein]] og [[Lev Landau]], eru sífellt sjaldgæfari.
 
{{Wiktionary|eðlisfræði}}