„Nagdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
tenglar
Lína 16:
* ''[[Anomaluromorpha]]''
}}
 
'''Nagdýr''' eru fjölskipaðasti [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[spendýr]]a með um 2.000 til 3.000 [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. Flest nagdýr eru smá, en ein tegund, [[flóðsvín]]ið, verður 45 [[kíló]] að þyngd. Það sem einkennir nagdýr eru stórar [[framtönn|framtennur]] í efri og neðri góm sem eru rótopnar, þ.e. vaxa alla ævi svo dýrið verður að halda þeim við með því að naga stöðugt.
 
Lína 21 ⟶ 22:
 
[[Hamstrar]], [[kanínur]], [[naggrísir]] og [[stökkmýs]] eru vinsæl [[gæludýr]].
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{commonscat|Rodentia}}
{{Wikilífverur|Rodentia}}
 
{{Stubbur|líffræði}}