„Phillipskúrfan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HlynurIngólfs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
HlynurIngólfs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NAIRU-SR-and-LR.svg|thumb|Philipskúrva sem gerir greinarmun á skammtíma- og langtímaáhrifum á atvinnuleysi og verðbólgu.]]
'''Philipskúrfan''' er [[hagfræðilíkan]] sem reynir að skýra [https://malid.is/leit/fylgni fylgni] milli breytinga á [[Atvinnuleysi|atvinnuleysisstigi]] og launahækkunum. Líkanið er nefnt eftir [[William Phillips]] [[1914|(1914]]<nowiki/>-<nowiki/>[[1975|1975)]] sem var [[Nýja-Sjáland|Ný Sjálenskur]] [[Hagfræðingur|hagfræðingur.]] Hugmyndin á bak við Philipskúrfuna segir að breyting á atvinnuleysi innan hagkerfis hafi fyrirsjáanleg áhrif á [[Verðbólga|verðbólgu]]. Upprunalega hugmyndin um Philipskúrfuna hefur verið afsönnuð að mestu leiti vegna þess að stöðnun varð á [[Áttundi áratugurinn|áttunda áratugnum]], þegar bæði verðbólga og atvinnuleysi var mikil.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Phillips-curve|title=Phillips curve {{!}} Definition, Graph, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-10-09}}</ref>
 
== Saga ==