„Phillipskúrfan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
HlynurIngólfs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Saga ==
William Phillips skrifaði grein árið [[1958]] sem bar titilinn “[[The Relation between Unemployment and the Rate of Change of Money Wage Rates in the United Kingdom]]”, , sem var birt í tímaritinu [[Economica]]. Í greininni lýsir Phillips því hvernig hann sá öfugt samband milli breytingu launastigs og atvinnuleysis í [[Bretland|breska]] hagkerfinu. <ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.cato.org/cato-journal/winter-2020/phillips-curve-poor-guide-monetary-policy#evolution-of-the-phillips-curve|website=www.cato.org|access-date=2022-10-09}}</ref>
 
Árið [[1960]] veitti [[R.G. Lipsey]], ásamt [[Paul Samuelson]] og [[Robert Solow]] frekari stuðning við niðurstöður Phillips. Með mikilli og óstöðugri verðbólgu á áttunda áratug síðustu aldar, sem komst í 13,5 [[prósent]] árið [[1980]], missti Philipskúrfan trúverðugleika þegar bæði verðbólga og atvinnuleysi jókst mikið. [[Milton Friedman]] og Edmund Phelps fundu að þegar [[verðbólguvæntingar]] eru byggðar inn í Philipskúrfuna og einstaklingar sjá fullkomlega fram á verðbólgu, mun atvinnuleysi ná jafnvægi á [[Náttúrulegt atvinnustig|náttúrulegu stigi]] eins og það er ákvarðað af [[Markaðsöfl|markaðsöflum]] og langtíma Philipskúrfan verður lóðréttur, þ.e. það verður engin [[fórnarskipti]] á milli verðbólgu og atvinnuleysis.<ref name=":0" />
 
=== Stöðnunarverðbólga (e. Stagflation) ===
Lína 13:
 
=== Notkun í dag ===
Flestir hagfræðingar nota ekki lengur Philipskúrfuna í upprunalegri mynd vegna þess að sýnt hefur verið fram á að hún værier offremur einföld. Enog ínái ekki að lýsa sambandinu milli atvinnuleysis og verðbólgu. Í dag hafa breyttar myndir af Philipskúrfunni sem taka tillit til [[Verðbólguvænting|verðbólguvæntinga]] áfram áhrif. Kenningin gengur undir nokkrum nöfnum, með nokkrum breytingum í smáatriðum, en allar nútímaútgáfur gera greinarmun á skammtíma- og langtímaáhrifum á atvinnuleysi. Þetta er vegna þess að til skamms tíma litið er almennt öfugt samband á milli verðbólgu og atvinnuleysis en þetta samband sést ekki þegar horft er til lengri tíma. <ref name=":1" />
 
==Tilvísanir==