„Þróunarkenning Darwins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Origin of Species title page.jpg|thumb|Forsíða fyrstu útgáfu af ''Uppruni tegundanna''.]]
[[Mynd:Darwin ape.jpg|thumb|Skopmynd sem birtist í bresku dagblaði árið [[1871]].]]
'''Þróunarkenning Darwins''' (sem áður fyrr einnig nefnd '''framþróunarkenningin''') er [[kenning]] í [[líffræði]] um uppruna og [[þróun eða framþróun]] [[Dýrategundtegund (líffræði)|dýrategundategunda]]. Hún var fyrst sett fram í bókinni ''[[Uppruni tegundanna]]'' eftir [[Charles Darwin]] sem kom út árið [[1859]].
 
Samkvæmt þróunarkenningu Darwins koma allar [[Lífvera|lífverur]] af sama stofni en vegna [[náttúruval]]s hafa þær [[Þróun|þróast]] í mismunandi tegundir og lífverur. [[Charles Darwin]] benti á að maðurinn væri náskyldur dýrum og þess vegna væri hægt að skýra hátterni hans á sama veg og hægt er að útskýra hátterni dýra. Það er oft kallað [[lögmál]]ið um [[líffræðileg samfella|líffræðilega samfellu]]. Lögmálið um líffræðilega samfellu nær einnig til [[sálfræði]]legra eiginleika sem sést á tilraunum Darwins til að bera saman [[tilfinningartilfinning]]ar [[maður|manna]] og dýra[[dýr]]a. Þær komu fram í [[rit]]iriti hans ''UmOn látbrigðithe tilfinningaexpression mannaof ogemotions dýra.in man and animals''.
 
== GrundvallarhugmyndNáttúruval ==
Í þróunarkenningu Darwins kom einnig fram kenning hans um [[náttúruval]]. Þar lagði hann áherslu á að [[Einstaklingur|einstaklingar]] sömu [[tegund]]artegundar væru frá náttúrunnar hendi misjafnlega í stakk búnir til þess að takast á við [[umhverfi]]ð. Þess vegna verða alltaf sumir undir í lífsbaráttunni og hinir hæfustu lifa af. Einstaklingar með [[Eiginleiki|eiginleika]] sem auka líkur á því að þeir komist af eru sem sagt líklegri til að eignast fleiri afkvæmi. Og þannigÞannig verða þessir hagstæðu eiginleikar smásmám saman meira áberandi hjá tegundinni í heild.
 
== Saga ==