„Phillipskúrfan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
HlynurIngólfs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NAIRU-SR-and-LR.svg|thumb|Philipskúrva sem gerir greinarmun á skammtíma- og langtímaáhrifum á atvinnuleysi og verðbólgu.]]
'''Philipskúrfan''' er [[hugtak]] í [[hagfræði]] um samband [[atvinnuleysi]]s og [[Verðbólga|verðbólgu]]. Í stuttu máli mætti segja að hægt sé að lesa út úr henni að það kosti aukna verðbólgu þegar atvinnuleysi minnkar. Philipskúrfan er kennd við [[Nýja Sjáland|Nýsjálendinginn]] [[William Phillips]] sem setti hana fram árið [[1958]].
'''Philipskúrvan''' er [[hagfræðilíkan]] sem reynir að skýra [https://malid.is/leit/fylgni fylgni] milli breytingu á [[Atvinnuleysi|atvinnuleysisstigi]] og launahækkunum. Líkanið er nefnt eftir [[William Phillips]] [[1914]]<nowiki/>-<nowiki/>[[1975]] sem var [[Nýja-Sjáland|Ný Sjálenskur]] [[Hagfræðingur|hagfræðingur.]] Hugmyndin á bak við Philipskúrfuna segir að breyting á atvinnuleysi innan hagkerfis hafi fyrirsjáanleg áhrif á [[Verðbólga|verðbólgu]]. Upprunalega hugmyndin um Phillips kúrvuna hefur verið afsönnuð að mestu leiti vegna þess að stöðnun varð á [[Áttundi áratugurinn|áttunda áratugnum]], þegar bæði verðbólga og atvinnuleysi var mikil.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Phillips-curve|title=Phillips curve {{!}} Definition, Graph, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-10-09}}</ref>
 
=== Saga ===
{{Stubbur|Hagfræði}}
William Phillips skrifaði grein árið [[1958]] sem bar titilinn “[[The Relation between Unemployment and the Rate of Change of Money Wage Rates in the United Kingdom]]”, , sem var birt í tímaritinu [[Economica]]. Í greininni lýsir Phillips því hvernig hann sá öfugt samband milli breytingu launastigs og atvinnuleysis í [[Bretland|breska]] hagkerfinu. <ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.cato.org/cato-journal/winter-2020/phillips-curve-poor-guide-monetary-policy#evolution-of-the-phillips-curve|website=www.cato.org|access-date=2022-10-09}}</ref>
 
Árið [[1960]] veitti [[R.G. Lipsey]], ásamt [[Paul Samuelson]] og [[Robert Solow]] frekari stuðning við niðurstöður Phillips. Með mikilli og óstöðugri verðbólgu á áttunda áratug síðustu aldar, sem komst í 13,5 [[prósent]] árið [[1980]], missti Phillips kúrfan trúverðugleika þegar bæði verðbólga og atvinnuleysi jókst mikið. [[Milton Friedman]] og Edmund Phelps fundu að þegar [[verðbólguvæntingar]] eru byggðar inn í Philipskúrvuna og einstaklingar sjá fullkomlega fram á verðbólgu, mun atvinnuleysi ná jafnvægi á [[Náttúrulegt atvinnustig|náttúrulegu stigi]] eins og það er ákvarðað af [[Markaðsöfl|markaðsöflum]] og langtíma Phillips ferillinn verður lóðréttur, þ.e. það verður engin [[fórnarskipti]] á milli verðbólgu og atvinnuleysis.<ref name=":0" />
 
==== Stöðnunarverðbólga (e. Stagflation) ====
[[Stöðnunarverðbólga]] á sér stað þegar hagkerfið býr við stöðnun [[Hagvöxtur|hagvaxtar]], mikið atvinnuleysi og háa verðbólgu. Þessi atburðarás stangast auðvitað beint á við kenninguna á bak við Philipskúrfuna. <ref>{{Cite web|url=https://www.investopedia.com/terms/p/phillipscurve.asp|title=The Phillips Curve Economic Theory Explained|website=Investopedia|language=en|access-date=2022-10-09}}</ref>{{Stubbur|Hagfræði}}
[[Flokkur:Hagfræði]]