„Englendingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
Skráin 21_English_people.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Ymblanter vegna þess að Copyright violation: Contains c::File:Jane Austen coloured version.jpg
 
Lína 1:
[[Mynd:21 English people.png|thumb|right|280px|Nokkrir þekktir Englendingar]]
 
'''Englendingar''' ([[enska]] ''English people'') eru [[þjóð]] og [[þjóðarbrot]] sem búa á [[England]]i og hafa [[enska|ensku]] að móðurmáli. Þjóðernisvitund Englendinga á rætur að rekja til [[miðaldir|miðalda]] þegar fólkið var þekkt á [[fornenska|fornensku]] sem ''Anglecynn''. England er nú eitt fjögurra landa sem tilheyra [[Bretland]]i og meginhluti Englendinga eru líka [[Bretar]].