„Kyrrahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Lína 11:
Snemma á 16. öld kom spænski landkönnuðurinn [[Vasco Núñez de Balboa]] auga á Kyrrahafið þegar hann fór yfir [[Panamaeiðið]] árið 1513. Hann kallaði það á spænsku ''Mar del Sur'' („Suðurhaf“). Núverandi nafn fékk hafið eftir hnattsiglingu [[Ferdinand Magellan]] árið 1521. Hann fékk hagstæða vinda þegar hann sigldi inn á hafið og nefndi það því ''Mar Pacífico'' („Friðarhaf“).
 
Elsta dæmið um orðið Kyrrahaf í ritmálssafni orðabókar Háskóla Íslands er í ''[[Klausturpósturinn|Klausturpóstinum]]'' frá 1819 þar sem það er skrifað í tveimur orðum ''Kyrra„Kyrra haf''haf“.
 
== Helstu eyjar og eyjaþyrpingar ==