„Sermersooq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 4 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Sermersooq''' (opinbert nafn á [[grænlenska|grænlensku]]: '''Kommuneqarfik Sermersooq''') er sveitarfélag á suðvestur- og austurströnd [[Grænland]]s sem stofnað var 1. janúar 2009.<ref>Landstingslov nr. 15 af 5. december 2008 om Grønlands inddeling i landsdele og kommunet | http://www.lovgivning.gl/gh.gl-love/dk/2008/ltl/ltl_nr_15-2008_kom_inddel/ltl_nr_15-2008_dk.htm {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090629221204/http://www.lovgivning.gl/gh.gl-love/dk/2008/ltl/ltl_nr_15-2008_kom_inddel/ltl_nr_15-2008_dk.htm |date=2009-06-29 }}</ref>. Innan sveitarfélagsins er [[Nuuk]], höfuðstaður Grænlands. Íbúafjöldi í janúar 2008 er 20.998<ref>{{Cite web |url=http://www.kanukoka.gl/12630 |title=kanukoka.gl |access-date=2009-02-07 |archive-date=2008-09-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20080924015143/http://www.kanukoka.gl/12630 |dead-url=yes }}</ref> og er þetta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Það nær yfir byggðarlögin (og samnefnd fyrrverandi sveitarfélög) [[Ammassalik]] og [[Ittoqqortoormiit]] á austurströndinni, og [[Ivittuut]], Nuuk og [[Paamiut]] á suðausturströndinni.
 
Sveitarfélagið er 635.600 km²<ref>[Kanukoka sameiginlegur vefur grænlensku sveitarfélagana http://www.kanukoka.gl/12630 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080924015143/http://www.kanukoka.gl/12630 |date=2008-09-24 }}]</ref> að flatarmáli og er það næstvíðfeðmasta sveitarfélag í heimi eftir [[QaasuitsupAvannaata]]. Að sunnan liggur það að sveitarfélaginu [[Kujalleq]].
 
Í norðvestri liggur Sermersooq að sveitarfélaginu [[Qeqqata]], og enn norðar að Qaasuitsup-sveitarfélaginu. Í norðri liggur það að [[Þjóðgarður Grænlands|Þjóðgarði Grænlands]]. Eina samgönguleiðin milli austur- og vesturhluta sveitarfélagsins er reglubundið flug flugfélagsins [[Air Greenland]].