„Veiðimaðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Orion_IAU.svg|thumb|right|Kort sem sýnir Veiðimanninn]]
'''Óríon''' ('''Veiðimaðurinn''' eða '''Risinn''') er [[stjörnumerki]] við miðbaug himins. Björtustu stjörnur þess eru [[Rígel]] og [[Betelgás]]. Í Óríon eru ''Fjósakonurnar'', það eru þrjár stjörnur (Alnilam, Alnitak og Mintaka) sem liggja í beinni línu og mynda belti risans; í sverði hans er ''Sverðþokan''.
 
== Tenglar ==