„Astana“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Central Downtown Astana 2.jpg|thumb|Miðbær Nursultan.]]
'''AtanaAstana''' er [[höfuðborg]] [[Kasakstan]]. Íbúafjöldi borgarinnar var árið [[2017]] áætlaður rúm milljón.
 
Borgin var nefnd '''Nur-Sultan''' í mars árið 2019 í höfuðið á forseta landsins til um þrjátíu ára, [[Nursultan Nazarbajev]]. Nafnbreytingin tók gildi daginn eftir að Nazarbajev sagði af sér sem forseti.<ref name=nursultan>{{Vefheimild|titill=Astana heitir nú Nursultan|url=http://www.ruv.is/frett/astana-heitir-nu-nursultan|útgefandi=RÚV|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|ár=2019|mánuður=20. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> Nafni borgarinnar var aftur breytt í Astana í september árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Höfuðborg Kasakstans fær aftur nafnið Astana|url=https://www.ruv.is/frett/2022/09/14/hofudborg-kasakstans-faer-aftur-nafnid-astana|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ævar Örn Jósepsson|ár=2022|mánuður=14. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. september}}</ref>