„Skúli jarl Bárðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 82.148.66.253 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Lína 12:
Snorri Sturluson hafði verið í Noregi hjá Skúla 1237-1239. Höfðu þeir þá mikið rætt saman og er sagt að Skúli hafi sæmt Snorra jarlsheiti. Hákon leit á þetta sem [[landráð]] við sig og fól [[Gissur Þorvaldsson|Gissuri Þorvaldssyni]] að senda Snorra til Noregs eða drepa hann að öðrum kosti, sem Gissur lét ekki segja sér tvisvar.
 
Norskir sagnfræðingar hafa á síðari árum deilt mikið um þá Skúla jarl og Hákon og hefur Skúla ýmist verið lýst sem landráðamanni, hetju og stjórnsnillingi eða mistækum og fremur veikum stjórnmálamanstjórnmálamanni.
 
== Heimild ==