„Harstad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mannfjöldi uppfærður
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Norway_Counties_Troms_Position.svg|thumb|right|Troms-hérað]]
[[Mynd:NO_1903_Harstad.svg|thumb|right|Staðsetning Harstad í Troms-Héraði]]
'''Harstad''' er önnur stærsta borg og bæjarfélag miðað við fólksfjölda, í [[Troms og Finnmörk|Troms og Finnmerkur-hérað]]i í [[Noregur|Noregi]] með um 25.000 íbúa (2017). Borgin er einnig sú þriðja stærsta í Norður-Noregi en hún er staðsett um 250 km norðan við [[Heimskautsbaugur|Heimskautsbaug]]. Borgin fagnaði 100 ára afmæli sínu árið 2004.
 
== Landafræði ==
Lína 19:
Miðnætursólin baðar borgina í ljósi yfir sumarmánuðina frá 22. maí – 18. júlí. Ljósaskipti eiga sér stað á nokkurra klukkustunda tímabili þegar sólin fer rétt undir sjóndeildarhringinn, þannig að ekkert myrkur er frá því snemma í maí og fram í byrjun ágúst. Heimskautanóttin, þegar sólin er alltaf undir sjóndeildarhringnum stendur frá 30. nóvember til 12. janúar. Um þetta leyti eru nokkrar klukkustundir af dagsbirtu í kringum hádegið og verður himinn þá oft litríkur í suðri. Í lok janúar lengir daginn sífellt og verður tólf tímar í mars og átján tímar í apríl. Harstad er staðsett í miðju norðurljósabeltinu og sjást norðurljósin oft á heiðskírum nóttum en þó ekki að sumri vegna birtunnar.
 
[[Flokkur:NoregurTroms og Finnmörk]]
[[Flokkur:Borgir í Noregi]]