„Vilhjálmur Bretaprins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
'''Vilhjálmur Bretaprins, hertoginn af Cambridge''' (f. [[21. júní]] [[1982]]) er eldri sonur [[Karl 3. Bretakonungur|Karls 3. Bretakonungs]] og [[Díana prinsessa|Díönu heitinnar prinsessu]].
 
Hann er fyrstur í erfðaröðinni að bresku krúnunni. Hann hefur stundað nám við fjórar menntastofnanir í [[Bretland|Bretlandi]] og lauk m.a. háskólaprófi frá [[St. Andrews-háskóli|St. HáskólaAndrews-háskóla]] árið 2005. Á námsárum sínum við St. Andrews kynntist Vilhjálmur [[Katrín, hertogaynja af Cambridge|Kate Middleton]] sem var einnig nemandi í skólanum en þann [[29. apríl]] [[2011]] voru þau gefin saman í hjónband í [[Westminster Abbey]]. Þau hjón eiga þrjú börn [[Georg prins af Cambridge|Georg prins]], [[Karlotta prinsessa af Cambridge|Karlottu prinsessu]] og [[Lúðvík prins af Cambridge|Lúðvík prins]]. <br />
Þá hefur Vilhjálmur starfað innan [[Breski herinn|Breska hersins]] en hann hefur til að mynda starfað sem þyrluflugmaður.
{{stubbur|æviágrip}}