„William Petty“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Birnisdóttir (spjall | framlög)
m Fyrirsögn breytt
Birnisdóttir (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''William Petty''' (26.maí 1623 - 16.desember 1687) var enskur hagfræðingur, vísindamaður og heimspekingur. Petty var meðlimur í [[Konunglega breska vísindafélagið|konunglega breska samfélaginu]] og var [[Enska þingið|þingmaður á Englandi]]. Hann er þekktastur fyrir ýmsar kenningar í hagfræði og aðferðir hans við pólitíska reikninga en hann taldi að hægt væri að nota efnahagslega og lýðfræðilega tölfræði til þess að rökræða hluti sem tengjast pólitík. Petty er talinn eiga uppruna sinn í "laissez faire" hagfræði en orðið kemur frá Frakklandi og er það efnahagskerfi þar sem að viðskipti milli fólks eru frjáls. <gallery>
Mynd:Sir William Petty by Isaac Fuller.jpg|Fæddur
</gallery>