„Franklin Pierce“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5:
Fjórir aðilar sóttust eftir því að verða forsetaefni Demókrata árið 1852. [[James Buchanan]], [[William Marcy]], [[Stephen Douglas]] og [[Lewis Cass]]. Þeir voru svo jafnir að engin þeirra varð kjörinn forsetaefni. Í staðinn var ákveðið að sættast á að láta tiltölulega óþekktan stjórnmálamann vera forsetaefnið í staðinn fyrir að tvístra flokkinum.
Franklin Pierce varð fyrir valinu. Hann átti enga óvini og ekkert orðspor hvorki gott né slæmt. Hann hafði þó barist í [[Stríð Mexíkó og Bandaríkjanna|stríðinu við Mexíkó]] sem hentaði vel og var að auki nokkuð laglegur og góður ræðumaður.
Franklin Pierce þótti nokkuð hlutlaus í deilum um þrælahald og tók litla almennt litla afstöðu í flestum málum. Hann tók heldur engan þátt í kosningabaráttunni sjálfri. Engu að síður vann hann og margir sagnfræðingar í dag vilja meina að það sé m.a. út af því að [[Scott Winfield Scott]], mótframbjóðandi hans úr flokki [[Viggar (Bandaríkin)|Vigga]], þótti afar leiðinlegur maður.
 
== Sorgleg forsetatíð ==