„Wikipedia:Samþykktir og stefnur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Samþykktir og stefnur''' mynda þann regluramma sem íslenska Wikipedia starfar eftir. Þar er um að ræða misstíf fyrirmæli og viðmið sem sækja flest gildi sitt til [[Wikipedia:Máttarstólpar Wikipediu|fimm máttarstólpa Wikipediu]] sem eru leiðarljós verkefnisins. '''Samþykkt''' er sú hver sú regla sem almenn sátt er um að sé nauðsynleg til þess að reka verkefnið og uppfylla markmið þess. '''Stefna''' felur í sér viðmið sem Wikipediu-samfélagið fer eftir í reynd en eru ekki jafn meitlaðar í stein og samþykktir. Hvorki samþykktir né stefnur eru lög og ber ekki að meðhöndla sem slík. Tilvist þeirra er ekki afsökun fyrir því að sýna ekki almenna skynsemi og leysa úr hverju vandamáli með það í huga hvað kemur alfræðiritinu best. Hér á eftir fylgir listi yfir samþykktir og stefnur sem eru í gildi á íslensku Wikipediu.
==Samþykktir==
; '''[[Wikipedia:Hunsið allar reglur|Hunsaðu allar reglur]]'''