„Austurríska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kort
Set inn upplýsingatöfluna sem Íslenski Frjálsi Vefurinn hafði gert fyrir aðra síðu.
Lína 1:
{{Land
[[Mynd:Austrian Empire (1815).svg|thumb|Keisaradæmið árið 1815.]]
| nafn = Keisaradæmið Austurríki
| nafn_á_frummáli = Kaiserthum Oesterreich<br />Kaisertum Österreich
| nafn_í_eignarfalli = Keisaradæmis Austurríkis
| fáni = Flag of the Habsburg Monarchy.svg
| skjaldarmerki = Imperial Coat of Arms of the Empire of Austria (1815).svg
| höfuðborg = [[Vín]]
| staðsetningarkort = Austrian Empire (1815).svg
| tungumál =
| þjóðsöngur = [[Gott erhalte Franz den Kaiser]]<br />[[Mynd: HaydnGottErhalteFranzDenKaiserQuartetVersionPianoReduction.ogg]]
| stjórnarfar = [[Keisaradæmi]]
| gjaldmiðill = [[Austurrískur Thaler|Thaler]] (1804–1857)<br />
[[Austurrískur Vereinsthaler|Vereinsthaler]] (1857–1867)
| fólksfjöldi =
| mannfjöldaár =
| íbúar_á_ferkílómetra =
| flatarmál =
| staða = Stofnun
| atburður1 = Yfirlýsing
| dagsetning1 = 11. ágúst 1804
| atburður2 = [[Upplausn Heilaga rómverska keisaradæmis]]
| dagsetning2 = 6. ágúst 1806
| atburður3 = [[Vínarþing]]
| dagsetning3 = 8. júní 1815
| atburður4 = [[Stjórnarskrá samþykkt]]
| dagsetning4 = 20. október 1860
| atburður5 = [[Stríð Prússlands og Austurríkis]]
| dagsetning5 = 14. júní 1866
| atburður6 = [[Ausgleich]]
| dagsetning6 = 30. mars 1867
}}
'''Austurríska keisaradæmið''' var [[heimsveldi|keisaradæmi]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], stofnað upp úr einveldi [[Habsborgarar|Habsborgara]] árið 1804. Það var fjölþjóðlegt keisaradæmi og eitt stærstu velda Evrópu. Landfræðilega var það næststærsta land í Evrópu á eftir [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] (621.538 ferkílómetrar). Það var einnig þriðja fjölmennasta landið á eftir Rússlandi og Frakklandi auk þess að vera stærsta landið í [[Þýska ríkjasambandið|þýska ríkjabandalaginu]]. Það var stofnað sem svar við [[Fyrra franska keisaraveldið|fyrsta keisaradæmi Frakklands]] og skaraðist við hið [[Heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska ríki]] þar til það síðarnefnda leystist upp árið 1806. Málamiðlunin 1867 jók réttindi [[Ungverjaland|Ungverjalands]]. Það varð sérstök eining innan keisaradæmisins, sameinað í hið tvöfalda konungs- og keisaradæmi [[Austurríki-Ungverjaland]].