„Harbin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Lýðfræði: Lagaði mannfjölda
Dagvidur (spjall | framlög)
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
Lína 1:
[[Mynd:远望会展_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Harbin borg í Heilongjiang héraði í Kína.|thumb|450px|Frá '''Harbin borg'''. Árið 20162020 bjuggu þará stórborgarsvæði Harbin um 10,6 milljónir íbúamanna.]]
 
[[File:Harbin-location-MAP-in-Heilongjiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.|Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.]]
Lína 5:
[[Mynd:黑龙江省哈尔滨市龙塔_02.JPG|alt=Mynd af „Drekaturni“ Harbin sem er 336 metra hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang (HLJTV).|thumb|„Drekaturn“ Harbin er 336 m. hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang.]]
'''Harbin''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''哈尔滨''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hā'ěrbīn)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Heilongjiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð Norðaustur-Kína. Borgin er í suðurhluta héraðsins og situr við suðurbakka Songhua fljóts. Loftslagið er svalt, með köldum fjögurra til fimm mánaða vetrum sem geta farið niður í allt að −40 °C. Þá verður Harbin að hrífandi „ísborg“ með risastórum ísskúlptúrum. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2020 bjuggu þará stórborgarsvæði Harbin um 10 milljónir íbúamanna.
== Staðsetning ==
Lína 49:
Flestir íbúar Harbin eru Han-kínverjar (um 93 prósent). Meðal annarra þjóðarbrota eru Mansjú fólk (um 433.000), Kóreumenn (um 120.000), Hui (um 40.000), Mongólar og Rússar.
 
Íbúum Harbin hefur fjölgað gríðarlega frá miðri síðustu öld. Árið 1934 voru íbúar um hálf milljón; árið 1953 um 1.2 milljónir, 1982 um 2.5 milljónir, 1990 um 4.2 milljónir, og árið 2000 voru þeir orðnir um 9.4 milljónir.
 
Samkvæmt manntali Kína árið 2020 bjuggu í borgarkjarna Harbin 5.242.897 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var alls 10.009.854.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
 
== Menntun og vísindin ==
Lína 102 ⟶ 103:
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Harbin|mánuðurskoðað=6. febrúar|árskoðað=2021}}
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]