„Ránfuglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Haliaeetus albicilla 1 (Bohuš Číčel).jpg|thumb|250|Haförn með bráð]]
'''Ránfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Accipitriformes'') er samheiti þriggja ættbálka fugla [[Accipitriformes|haukunga]], [[Fálkungar|fálkunga]] og [[uglur|ugla]]. Þessir fuglar eiga það allir sameiginlegt að hafa góða sjón sem gerir þeim kleyft að sjá bráð hátt úr lofti, sem og kröftugar klær og gogg til að rífa í sig bráð.
 
Haukungar og fálkungar eru saman kallaðir [[Dagdýr|dagránfuglar]], enda fylgja þeir því hinu hefðbundna mynstri að sofa á næturnar og veiða sér til matar á daginn. Uglur eru hinsvegar [[Náttdýr|náttfuglar]] sem veiða sér til matar á nóttunni og hvílast yfir daginn.