„Dnjepr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Andrii Gladii (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Andrii Gladii (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|display=title|46|30|N|32|18|E|}}
[[Mynd:Ukraine dnepr at krementchug.JPG|thumb|Dnjepr við [[Krementchuk]] í Úkraínu.]]
'''Dnjepr''' ('''Dnjepur''' eða '''Danparfljót''', [[úkraínska]]: Дніпро, ''Dnipro'') er fljót í [[Rússland]]i, [[Hvíta-Rússland]]i og [[Úkraína|Úkraínu]], eitt hinna lengstu [[Evrópa|Evrópu]], um 2285 [[Kílómetri|kílómetrar]] á lengd. Fljótið á upptök sín [[höfuðáttir|vestur]] af [[Moskva|Moskvu]], rennur síðan til vesturs og [[höfuðáttir|suðurs]] uns það fellur í [[Svartahaf]] um 120 kílómetra austan við [[hafnarborg]]ina [[Odessa]]. Mjög margar virkjanir eru í fljótinu, yfir 300 [[raforkuver]] og margar miklar [[stífla|stíflur]]. Fljótið er skipgengt að mestu í tíu [[mánuður|mánuði]] á [[ár]]i, en leggur í tvo mánuði á [[vetur]]na. Dnjepr er mikilvæg [[samgönguæð]] í austanverðri Evrópu. Við hana standa til dæmis borgirnar [[Kænugarður]], [[Dnipro|Dnipro-borg]] og [[Saporízja|Zaporízjzja]] í Úkraínu.
 
== Tengill ==