„Sígild aflfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Stenst skoðun hjá mér. Ef það vantar heimild fyrir einhverju sérstöku má setja {{heimild vatar}} fyrir aftan viðeigandi fullyrðingu.
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Flokkur:Eðlisfræði]]
'''Klassísk aflfræði''' er [[eðlisfræði]], sem fæst við [[kraftur|krafta]] sem virka á hluti. Oft er talað um hana sem „Aflfræði Newtons“ eftir [[Isaac Newton|Newtons]] ogeftir [[lögmál Newtons|lögmálum]], sem við hann eru hanskennd, um hreyfingu klassískra hluta. Klassískri aflfræði er skipt niður í tvo hluta, [[stöðufræði]] (sem fjallar um hluti í kyrrstöðu) og [[hreyfifræði]] (sem fjallar um hluti á hreyfingu).
 
Klassísk aflfræði lýsir hversdaglegum hlutum nokkuð vel. Hún bregst hinsvegar þegar hlutir ferðast um á [[hraði|hraða]] nálægt [[ljóshraði|ljóshraða]], þá þarf að notast við [[takmarkaða afstæðiskenningin|afstæðilega aflfræði]]. Þegar kerfi eru svo lítil að taka þarf tillit til [[skammtafræði]] hluta eða þegar kerfi eru bæði lítil og ferðast um á hraða nálægt ljóshraða, þá tekur [[skammtasviðsfræði|afstæðilega skammtasviðsfræði]]-kenningin við. Samt sem áður þá er klassísk aflfræði gagnleg vegna þess að hún er mun einfaldari í notkun en hinar kenningarnar og er góð nálgun á mjög marga hluti. Klassísk aflfræði getur lýst hreyfingu stórra hluta eins og [[bolti|bolta]], [[pláneta|pláneta]] og líka nokkurra smárra hluta eins og lífrænna [[sameind|sameinda]].