„Breiðabólstaður (Fljótshlíð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thorsteinn1996 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Breidabolstadur 2.jpg|thumb|right|Breiðabólstaðarkirkja. Ein af krosskirkjum [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldar Ólafssonar]] akitekts.]]
'''Breiðabólstaður''' eða '''Breiðabólsstaður''' er bær og [[kirkjustaður]] í [[Fljótshlíð]]. Þar hefur lengi verið [[prestssetur]] og hafa ýmsir merkisprestar þjónað þar; raunar er sagt að enginn prestur hafi sótt burt frá Breiðabólstað nema til þess að verða [[biskup]].