„Mið-Asía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Mið-Asía''' er stórt [[landlukt]] svæði í [[Asía|Asíu]]. Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað [[hirðingi|hirðingjaþjóðir]] og saga þess tengist náið [[Silkivegurinn|Silkiveginum]].
 
Almennt er að telja [[Úsbekistan]], [[Túrkmenistan]], [[TadsjikistanTadsíkistan]], [[Kirgistan]] og [[Kasakstan]] til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
 
Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf [[UNESCO]] út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggirbyggist á [[náttúra|náttúru]] og [[veðurfar]]i. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti [[Kína]], [[Púnjabhérað]], norðurhlutar [[Indland]]s og [[Pakistan]]s, norðausturhluti [[Íran]]s, [[Afganistan]] og [[Rússland]] sunnan við [[barrskógabelti]]ð.
 
{{Stubbur|landafræði}}