„Aleksandr Lítvínenko“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''AlexanderAleksandr LitvinenkoValterovítsj Lítvínenko''' ([[rússneska]]: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur 30. agustágúst [[1962]] — látinn [[23. nóvember]] [[2006]]) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni [[FSB]]. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari og rithöfundur. Hann gagnrýndi harkalega þáv. forseta [[Rússland]]s, [[Vladímír Pútín]].
 
== Eitrun ==
1. nóvember 2006 veiktist LitvinenkoLítvínenko og var lagður inn á spítala í [[London|Lundúnum]]. Þann 19. nóvember 2006 sagði breska dagblaðið ''[[Sunday Times]]'' frá því að það hefði verið eitrað fyrir LitvinenkoLítvínenko og að hann lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi í London. Þá var sagt frá því að eiturefnið hefði verið þallíum en reyndist síðar verið hið sjaldgæfa [[geislavirkni|geislavirka]] efni [[Pólon]]-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref> Eitrunin er sögð hafa átt sér stað á fundi sem Litvinenko átti í sambandi við morðið á [[Anna PolitkovskajaPolítkovskaja|Önnu PolitkovskajuPolítkovskaju]]. Fyrir andlát sitt skrifaði LitvinenkoLítvínenko bréf þar sem hann lýsir því að Pútín hafa skipað fyrir eitruninni á honum.
 
[[Mannréttindadómstóll Evrópu]] komst árið 2021 að þeirri niðurstöðu að rússnesk stjórnvöld bæru ábyrgð á morðinu á LitvinenkoLítvínenko.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref>
 
==Tilvísanir==