„Meginlandsréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
 
'''Meginlandsréttur''' (einnig kallaður '''rómversk-germanskur réttur'''<ref name=":0">Davíð Þór Björgvinsson. (1990). Samanburðarlögfræði. ''Tímarit Lögfræðinga'' 40(4) [https://timarit.is/page/4901099#page/n13/mode/2up Greinin á timarit.is]</ref>) er [[réttarkerfi]] sem upprunið er á [[Meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] og hefur síðan verið tekið upp í mörgum löndum víða um heim. Meginlandsréttur á rætur að rekja til [[Rómarréttur|Rómarréttar]] og byggir fyrst og fremst á [[Settur réttur|skráðum réttarreglum]] sem [[réttarheimild]]. Meginlandsréttur er gjarnan skilgreindur í andstöðu við hinn [[England|enska]] [[fordæmisréttur|fordæmisrétt]] sem þróaðist á [[Miðaldir|miðöldum]] og byggir á [[Dómafordæmi|dómafordæmum]] sem helstu réttarheimild.<ref>{{Cite book|url=http://oxfordhandbooks.com/view/10.1093/oxfordhb/9780199935352.001.0001/oxfordhb-9780199935352-e-26|title=The Future of Legal Families|last=Husa|first=Jaakko|date=2016-05-02|publisher=Oxford University Press|volume=1|language=en|doi=10.1093/oxfordhb/9780199935352.013.26}}</ref>
[[Mynd:Map_of_the_Legal_systems_of_the_world_(en).png|thumb| Réttarkerfi heimsins. Meginlandsréttur gildir í grænbláu löndunum.]]
'''Meginlandsréttur''' (einnig kallaður '''rómversk-germanskur réttur'''<ref name=":0">Davíð Þór Björgvinsson. (1990). Samanburðarlögfræði. ''Tímarit Lögfræðinga'' 40(4) [https://timarit.is/page/4901099#page/n13/mode/2up Greinin á timarit.is]</ref>) er [[réttarkerfi]] sem upprunið er á [[Meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] og hefur síðan verið tekið upp í mörgum löndum víða um heim. Meginlandsréttur á rætur að rekja til [[Rómarréttur|Rómarréttar]] og byggir fyrst og fremst á [[Settur réttur|skráðum réttarreglum]] sem [[réttarheimild]]. Meginlandsréttur er gjarnan skilgreindur í andstöðu við hinn [[England|enska]] [[fordæmisréttur|fordæmisrétt]] sem þróaðist á [[Miðaldir|miðöldum]] og byggir á [[Dómafordæmi|dómafordæmum]] sem helstu réttarheimild.<ref>{{Cite book|url=http://oxfordhandbooks.com/view/10.1093/oxfordhb/9780199935352.001.0001/oxfordhb-9780199935352-e-26|title=The Future of Legal Families|last=Husa|first=Jaakko|date=2016-05-02|publisher=Oxford University Press|volume=1|language=en|doi=10.1093/oxfordhb/9780199935352.013.26}}</ref>
 
Meginlandsréttur er í grunninn sóttur í lagabálk [[Austrómverska keisaradæmið|Býsansríkis]], ''[[Corpus Iuris Civilis]]'' en hefur orðið fyrir áhrifum frá [[lögbók Napóleons]], [[Germanskur venjuréttur|germönskum venjurétti]], [[Kirkjuréttur|kirkjurétti]] og ýmsum staðbundnum réttarvenjum. Auk þess hafa seinni tíma stefnur og straumar haft áhrif, t.d. [[náttúruréttur]] og [[vildarréttur]].<ref>Charles Arnold Baker, ''The Companion to British History'', s.v. "Civilian" (London: Routledge, 2001), 308.</ref> Bent hefur verið á að vafasamt sé að líta á meginlandsrétt sem eitt réttarkerfi, heldur sé hægt að skipta honum í þrjá meginstrauma sem hafa hver sín sérkenni, þ.e. Napóleonsrétt, þýskan rétt og norrænan rétt (sem m.a. gildir á [[Ísland|Íslandi]]).<ref name=":0" /> Munurinn þarna á milli felst t.d. í því hvernig löggjöf er sett fram og hvernig [[Dómstóll|dómstólar]] starfa.