„René Cassin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 32:
Eftir seinna stríð vann Cassin frá 1946 til 1958 sem fulltrúi Frakklands hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og tók meðal annars þátt í stofnun [[Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna|Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna]]. Cassin var jafnframt varaformaður Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem lagði drög að [[Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna|Mannréttindayfirlýsingunni]] sem samþykkt var á [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna]] í París árið 1948. [[Eleanor Roosevelt]], formaður Mannréttindanefndarinnar, lýsti því yfir að Cassin hefði verið aðalhöfundur mannréttindayfirlýsingarinnar.<ref name=lögfræðingar/>
 
Réné Cassin var varaforseti franska ríkisráðsins frá 1944 til 1959. Þegar [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] var stofnaður árið 1959 var Cassin kjörinn einn af dómurum hans og átti hann eftir að dæma við dómstólinn til dauðadags. Cassin varð forseti MannréttindandómstólsinsMannréttindadómstólsins frá 1965 til 1968.<ref name=lögfræðingar/>
 
==Verðlaun og viðurkenningar==